Viðburðir

Maris stendur fyrir ýmsum viðburðum sem styðja við hönnun á Suðurnesjum.

Fyrirlestrar

Maris býður fjölbreytta fyrirlestra sem eru miðaðir að þörfum hönnuða.

Heklugos
Heklugos er árlegur viðburður þar sem hönnun á Suðurnesjum er kynnt á fjölbreyttan máta.

  • Tískusýning hönnuða
  • Sýning á hönnun og handverki
  • Opnar vinnustofur í frumkvöðlasetrinu Eldey