Um okkur

Maris er klasi hönnuða á Suðurnesjum.
Markmið klasans er að efla nýsköpun í hönnun á Suðurnesjum.

Gildi klasans:
Við græðum meira á samvinnu en samkeppni.

Stjórn
Yfirstjórn er í höndum hönnuða í Eldey frumkvöðlasetri á Ásbrú.

Samstarfsaðilar
Samstarfsaðilar Maris eru Heklan, atvinnuþróunarfélag Suðurnesja og Kadeco þróunarfélag Keflavíkurflugvallar.

Tengiliður
Dagný Gísladóttir verkefnastjóri  dagny@heklan.is