Notalegt hjá Maris í nóvember

maxresdefault

Klassart leikur í Eldey frumkvöðlasetri

Maris tekur þátt í opnu húsi í Eldey frumkvöðlasetri en þar verður notalegt í nóvember.

Boðið verður upp á pop-up markað hönnuða sem verður í Kommisary í Eldey en að auki verða hönnuðir í Maris með opnar vinnustofur í frumkvöðlasetrinu.

það verður líf og fjör og mikið að skoða í fjölbreyttri hönnun. Við hvetjum sem flesta til að mæta en hljómsveitin Klassart mun sjá um notalegu stemmninguna.