Peysa eftir Höllu Ben sýnd á tískuvikunni í París 2014

Peysa eftir Höllu Ben sýnd á tískuvikunni í París 2014

Peysa eftir einn af hönnuðunum í Maris hönnunarklasa var til sýnis á tískuvikunni í Paris en Halla hefur starfað í Kaupmannahöfn og vakið athygli fyrir vörur sem hún vinnur úr ull.

Peysan var afrekstur samstarfsverkefni hennar og Anne Sofie Madsen.

peysa2

Hér má sjá meira um peysuna góðu.