Síðasta sýningarhelgi í Duushúsum

10406924_670620369676438_1465593398104325663_nÍ tilefni af síðustu sýningarhelgi Maris í Duushúsum verða hönnuðir klasans á staðnum laugardaginn 16. ágúst kl. 15:00 og spjalla við gesti.
Við hvetjum sem flesta til þess að líta við og kynna sér glæsilega hönnun á Suðurnesjum.