Hönnunarsýning opnar í Duushúsum

10406924_670620369676438_1465593398104325663_nHönnunarsýning Maris opnaði í Duushúsum við hátíðlega athöfn á uppstigningardag, fimmtudaginn 29. maí og mun hún standa opin í sumar.

Sýningin er samstarfverkefni með Duushúsum en markmið hennar er að kynna hönnunarklasann og um leið fjölbreytta hönnun á svæðinu.

Alls taka 14 hönnuðir þátt í sýninguni en áhersla að þessu sinni var lögð á fatahönnun og skart.

Sýnendur eru allir meðlimir í Maris.

Þátttakendur:

Agnes design
facebook.com/agnesgeirsdesign

MeMe design
facebook.com/fridabjarna

Lára
facebook.com/LaraGunnar
cargocollective.com/laragunnarsdottir

Mýr design
myrdesign.net
facebook.com/AtelierEinfach

Spíral design
spiraldesign.is
facebook.com/iceland.spiral.design

Halla Ben
hallabens.blogspot.dk
cargocollective.com/HallaBen

Asberg design
asberg_design.com

Magdalena Sirrý design
magdalenasyrry.is
Facebook.com/MagdalenaSirryDesign

Heklæði
facebook.com/heklaedi

Flingur
Flingur.is

Eggert Hannah
facebook.com/GeorgVHannah

Steinunn
facebook.com/galleryatta

Gull og hönnun
ofeigur.is
facebook.com/gulloghonnun

Rúnar frá Keflavík
facebook.com/rjrunar

Fjóla gullsmiður
skart.is
facebook.com/fjolagul