Hönnunarsýning Maris

Maris hefur óskað eftir þátttakendum í hönnunarsýningu sem sett verður upp í Duushúsum í sumar og opnar 29. maí n.k.

Þátt taka hönnuðir á Suðurnesjum en áhersla er lögð á líkama þ.e. fatahönnun og skart.

Áhugasamir geta haft samband við verkefnastjóra Söru Döggu sara.dogg@simnet.is.